Lækjargata aftur að læk!
Ég er algjörlega sammála þessari hugmynd
Að endurvekja lækinn við Lækjargötu er glæsileg hugmynd í alla staði. Lækurinn myndi sóma sér vel í miðbænum með aðdráttarafli fyrir alla og minna okkur á sögu reykjavíkur sem smámsaman er verið að þurka út… og hver hefur ekki hugsað … lækjargata en engin lækur… pósthússtræti og ekkert pósthús amtmannstígur … hvar eru amtmennirnir…???. Höldum sögu Reykjavíkur á lofti með því að minna á hana hjer og þar áður en risa byggingar taka yfir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation