Aðgengi í fjöru við Fólkvang

Aðgengi í fjöru við Fólkvang

Hvað viltu láta gera? Auka aðgengi allra í fjöruna við hreinsistöð, með rampi og brú yfir læk Hvers vegna viltu láta gera það? Varnargarður við hreinsistöð gerir einungis fólki kleyft að komast í fjöruna sem er létt á fæti og getur stikklað á stórgrýtinu. Þörf er á rampi til að auka aðgengi og öryggi fótafúinna, yngri barna, barnakerra og hjólastóla niður í fallega fjöruna neðan við Fólkvang. Sömuleiðis vantar einhvers konar brú yfir lækinn (Vallárlækur) ætli fólk áfram fjöruna til suðurs/suðausturs.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information