Verkefnið snýst um að planta trjám og öðrum gróðri, ásamt því að koma fyrir litlum steinum og/eða mönum ofan Helgugrundar. Í dag er þarna grasbali og skv. teikningum átti að koma fyrir gangstétt þarna. Svæðið er staðsett til vinstri við Hofsgrundarstubbinn - frá Hringtorginu að Helgugrund.
Verkefnið fegrar svæðið og veitir íbúum skjól. Þarna nær norðaustanáttin sér vel á strik ofan úr fjallinu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation