Upphitun göngu- og hlaupastíga í Laugardal

Upphitun göngu- og hlaupastíga í Laugardal

Hita upp göngu- og hjólastíga í Laugardalnum, t.d. leiðir A og B á þessu korti á vef Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/sites/default/files/hlaupakort_laugardl.pdf

Points

Nauðsynilegt er göngufólk, hlaupara og ekki síst eldri borgara að hafa aðgang að upphitiðum stígum allan ársins hring, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af hálku. Nágrenni við sundlaugina er auðvitað lykilatriði, sérstaklega fyrir hlaupara. Ég reikna með af affallsvatn frá sundlauginni gæti nýst í þetta verkefni, án þess að ég þekki það vel, svo rekstrarkostnaður ætti ekki að þurfa að vera mikill.

Laugardalurinn er notaður einnig til gönguskiðaiðkunar, og upphitaður stigur skerðir þennan möguleika umtalsvert.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information